um okkur

My Iceland

Velkomin á mojaislandia.com

Við höfum búið á Íslandi frá 1999 og höfum lært mikið á þeim tíma um það hvernig er best að lifa hér. Þessvegna langar okkur að deila með ykkur þekkingu okkar. Við vitum hversu erfitt það er að byggja sig upp í öðru landi.

Okkur langar að vara ykkur við ýmsum erfiðleikum sem þú gætir rekist á. Það sem meira er, við gætum einnig frætt þig um það að skattar, lán og tryggingar þurfa ekki að vera flókið. Þú mund sjá Ísland heillandi í heild sinni.

Heimasíða okkar er til þess að svara þínum spurningum.

Vilt þú tryggja sjálfan þig? Kaupa þér bíl eða íbúð? Kannski þarftu lán en veist ekki hvert þú átt að snúa þér? Ef svo er, þá er þetta rétti staðurinn fyrir allar þær upplýsingar sem þig vantar.

Þessi síða mun sýna þér allt sem þú þarft, án vandræða.

Þú þarft ekki lengur að leitast eftir vefsíðum eða fólki sem hafa enga reynslu í slíku. Það kemur fyrir að þú færð upplýsingar sem eru ótraustar eða ógildar í gegnum ótraustar síður, þú gætir einnig rekist á álit sem eru svo mismunandi þrátt fyrir að þau séu tengd sama efninu. Þetta eru ástæður fyrir því að þú ættir að nota okkar vefsíðu til þess að koma í veg fyrir vandamál.  My Iceland byggist bara á traustum heimildum til þess að koma frá okkur aðeins staðreyndum.

Sérfræðingur okkar bíður eftir þínum tölvupósti eða símtali, til að leysa þín vandamál.

Allt er létt, hratt og skýrt á þessari vefsíðu.

Við lofum ykkur fagmannlegri þjónustu til allra okkar viðskiptavina og þeirra þörfum.

Við erum að bjóða þér – því að við erum hér fyrir þig.

Ánægðir viðskiptavinir halda okkur gangandi. Við trúum því að ánægðir viðskitavinir koma alltaf glaðir til baka.

Við eru með gjöf fyrir alla nýja meðlimi My Iceland.

Nýjir meðlimir munu fá afsláttarkort hjá bensínstöðvum Orkunnar og Skeljungi (áður þekkt sem Shell)

Sem veitir 11 króna afslátt af lítranum og 5% afslátt þegar þú verslar hjá Euro Market.

Komdu á vefsíðu okkar fyrir frekari upplýsingar.