Tryggingar

Hugsandi um líf þitt og heilsu langar okkur að segja nokkur orð varðandi tryggingar.

það er ekki auðvelt að finna sér góða tryggingu sem leyfir þér að slappa af. Fólk hefur ekki tíma né vilja til þess að kynna sér ýmsar tryggingar. Næsta vandamál sem kemur upp er yfirleitt það að fólk kann hvorgi né skilur Íslenskuna. Vegna þess bjóðum við uppá ókeypis ráðgjöf varðandi tryggingar.

Við trúum því að við höfum valið besta tryggingafélag á Íslandi, TM. TM er traust og hagstætt. Við höfum byrjar samstarf við TM til þess að tryggja þér þægindi og ódýra lausnir.

Við kynnum fyrir þér samning þeirra og verð á Pólsku. Ef þú hefur áhuga, komdu við á skrifstofu okkar fyrir frekari upplýsinga.

Þig langar kannski að tryggja líf þitt, bíl, hús og svo framvegis, en veist ekki hvert skal leita, ef þig vantar einhvern til að svara þínum spurningum og kynna málið fyrir þér. Þá ert þú á réttum stað.

Allir þeir sem eiga bíl verða að tryggja hann. Hefuru einhverntíman hugsað útí afhverju fólk velur sér eitthvað sérstakt fyrirtæki? Ert þú að fylgja því sem vinir þínir mæla með? Velur þú fyrirtækið sem er næst þér eða í þínu nágreni?

 

Við mælum sterklega með því að þú kynnir þér málið og takir upplýsta ákvörðun.

Við munum hjálpa ykkur að finna þá tryggingu sem hentar ykkar fjölskyldu best! Við munum hjálpa ykkur svo að þið getið sofið róleg og verið viss um að við klárum allt það sem skiptir máli fyrir ykkur.

Við munum hjálpa ykkur að velja bestu trygginguna.

Við munum breyta henni eftir ykkar þörfum.

Við veljum líf, heilsu og heimilistryggingu.

Við veitum hlýtt umhverfi.

 

Hringdu núna og fáðu nánari upplýsingar.

MOJA ISLANDIA – MY ICELAND

office@mojaislandia.com
sími: 789 22 99
865 46 36

Smiðjuvegur 2
200 Kópavogur

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *