Kennitala

Fólk sem kemur til Íslands lendur oft í erfiðleikum til að byrja með. Til dæmis að sækja um „Kennitölu“ sem er persónulegt auðkenni. Allir þeir sem búa á Íslandi verða að vera skráðir í þjóðskrá og hafa Kennitölu.

Við gætum sagt að kennitala er lykilatriði þegar það kemur að því að búa á Íslandi.

Kennitala er 10 stafa númer sem segir til um hvenær þú ert fædd/ur. Kennitalan segir líka til um hvar þú býrð, nafnið þitt, hjúskapstöðu, hjónabönd, skilnað og að hafa tryggingar, o.s.frv.

Kennitalan er mikilvægasta „Lykilorð“ á Íslandi. Þú getur ekki opnað bankareikning né sótt um vinnu neinstaðar ánþess að hafa kennitölu.

Að sækja um að fá kennitölu er ekki flókið ferli. Við gætum sagt að það sé mjög létt, en þú ættir að vera þolinmóð/ur. Ef þú vilt geta klárað allt á einum degi ánþess að þurfa fara á skrifstofur til þess að sækja um hana, komdu þá til okkar!

Við getum fyllt út skjal, og útveigað þér kennitölu á einum degi! Við erum hraðasta leiðin til þess að eignast kennitölu á Íslandi til þess að koma í veg fyrir stress á ykkar vegum.

Einnig hjálpum við nýliðum að byrja ævintýri þeirra hér á Íslandi örugglega, löglega og án óþarfa vandamála.

Mældu með okkur við vini þína sem hafa nýlega komið til Íslands.

Komdu til okkar Mojo Islandia – MY ICELAND Skrifstofa

Ekkert er ómögulegt fyrir okkur.

Moja Islandia – My Iceland

Smiðjuvegur 2

200 Kópavogur

(í Euro Market shop)

Sími :     789-2299

                865-4636

Tölvupóstur: office@mojaislandia.com

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *